Dagurinn minn.....;)
20.7.2008 | 10:36
Dagurinn minn....;)
Hæhæ kæru vinir...
Já þetta er dagurinn minn í dag, þannig að þetta blogg verður ekki langt í bili.
Ég verð með opið hús í dag á milli kl 14 og 17, og svo er mér boðið út að borða og förum nokkur saman og eigum að vera mætt kl 18.
Ég tók smá forskot á afmælið á föstudagskvöldið og vorum hér heima nokkur saman og svo var farið í bæinn, og ég skemmti mér svo vel og við öll. Þvílíkt stuð á okkur langt fram eftir öllu...
Afmælis-barn dagsins.
Jæja kæru vinir ætli ég verði ekki að láta þetta duga í bili, ég þarf að búa til salöt og skella í brauðtertu.
Skjáumstum sæta fólk.
kv Gunna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Framh...af fyrra bloggi...fleirri myndir af stelpunni..
16.7.2008 | 23:56
Já hér eru fleirri myndir af litlu stelpunni..
[view: http://halbot.haluze.sk/images/2008-06/4222_ATT578756.jpg 650x432, 65959 B]
[view: http://halbot.haluze.sk/images/2008-06/4222_ATT578757.jpg 650x439, 89086 B]
Skjáumstum sæta fólk.
Kv. Gunna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Minnsta stelpa í heimi...
16.7.2008 | 23:52
Hæhæ kæru vinir...hvað segið þið í dag????
Ég segi bara allt fínt sko...
Ég fann þetta á netheiminum...allt er nú hægt að finna þar..
Ææææjiii stelpu greyjið að vera svona lítil..en hún er algjört krútt , svo sæt stelpa.
Tiny teenager from India is smallest girl in the world
Last updated at 14:13 07 abril 2008
A teenager from India who stands at a tiny 1ft 11in (58cm) tall is the smallest girl in the world.
Jyoti Amge, 14, is shorter than the average two-year-old child and only weighs 11lb (5kg).
Scroll down for more...
She has a form of dwarfism called achondroplasia and won't grow any taller than her current height.
Due to her size, Jyoti has to have clothes and jewellery made for her. She sleeps in a tiny bed and uses special plates and cutlery to eat, as normal-sized utensils are too big.
Despite this, she goes to a regular school in Nagpur, central India, where she has her own small desk and chair, and her classmates treat her like any other student.
Scroll down for more...
Jyoti also shares common interests with other teenagers, with a love for DVDs and fashionable dresses.
She said: 'I am proud of being small. I love all the attention I get. I'm not scared of being small and I don't regret it.
'I'm just the same as other people. I eat like you, dream like you. I don't feel any different.'
Jyoti is treated like a mini-celebrity in her home town, where people flock to meet her and some even treat her like a goddess.
She will even be releasing an album with her favourite Indian pop star, the bhangra/rap star Mika Singh.
Scroll down for more...
Her mum, Ranjana Amge, 45, said: 'When Jyoti was born, she seemed quite normal. We came to know about her disorder when she was five.
'We consulted a specialist and he said she will be this size all of her life. Jyoti is small, yet cute, and we love her very much.'
Jyoti is ambitious and hopes to work as a Bollywood actress one day.
She said: 'I would love to work in a big city like Mumbai, act in films and travel to London and America.
Scroll down for more...
'I'm proud of being small. I love all the attention I get because of it.'
Her dad, Kishanji Amge, 52, said: 'I can't separate myself from her even for a single day. I love her very much.
'She makes me proud. Lots of gurus come to see and bless her. They pray for her happiness and long life.'
Skjáumstum sæta fólk.
Kv. Gunna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sólarlandaferð....;)
13.7.2008 | 17:26
Hæhæ..kæru vinir...
Í tilefni af sólarleysinu að þá fannst mér rétt að koma með einn góðan um sólarlandaferð.
Sólarlandaferð....;)
Þegar hráslagalegt hafði verið um hríð,
ákváðu hjón ein að flýja vetur konung í viku
og pöntuðu sér ferð suður í höf.
Þannig atvikaðist að konan þurfti að fljúga degi síðar
en áætlað var en eiginmaðurinn flaug á undan..+
Þegar eiginmaðurinn er kominn á
hótelið rífur hann upp ferðatölvuna
og skrifar strax bréf til konu sinnar.
Ekki vildi betur til en svo að hann misritaði einn staf í
heimilisfanginu og lenti bréfið hjá ekkju einni
sem nýbúin var að jarðsetja sinn heittelskaða.
Ekkjan sem rétt var búin að jafna sig eftir athöfnina,
var í þann mund að líta eftir samúðakveðjum.
Þegar bréfið barst..
Þegar sonur ekkjunnar kom heim lá hún í yfirliði
fyrir framan tölvuna og þetta stóð ritað yfir skjáinn:
Til:Konunnar sem varð eftir
Frá:Manninum sem fór á undan
Efni: Er kominn á áfangastað
Elskan,
Er komin heill á húfi.
Er búin að kynna mér allar aðstæður
og gera allt klárt fyrir komu þína á morgun.
Óska þér góðrar ferðar og bíð þín með óþreyju.
Ástarkveðjur,
Þinn eiginmaður.
P.S Fjandi heitt hérna niðurfrá.
Hahahaha.... það er eins gott að ritskoða áður en það er sent svo e-mail-ið fari á réttan stað,
Skjáumstum sæta fólk.
Kv. Gunna.
Ertu bloggvinur....????
12.7.2008 | 04:20
Hæhæ kæru vinir og bloggvinir.. eða á ég að kalla bloggvini eða "BLOGGVINI"..??? Ég bara spyr..sko.
Okei málið er það að mér finnst þessir svo kölluðu "bloggvinir" ekki standa sig í að COMMENTA nei þeir eru frekar lélegir í þeim efnum.
Ég á 12 bloggvini hérna en það eru aðeins 5 þeirra sem að commenta...ha???? HALLLLÓÓÓ... Ég hef commentað hjá ykkur öllum en...já ég er bara fúl út í ykku sem er bara skiljanlegt..þið væruð það líka ef engin commentaði hjá ykkur. sem að segir mér það að þið eruð ekki ALVÖRU bloggvinir sem commenta ALDREI....en, hinir eru æðislegir sem commenta og kunna það.
En eins og sagt er fáir vinir "trausir vinir" hinir eru bara kunningjar .....ef það nær svo langt.
Skjáumstum KANNSKI aftur einhverntímann... blesssssss Gunna.
P.S. Það er kannski vegna þess að ég er EKKI að tala um PÓLITÍK..eða ..Umhverfisnefnd...eða...hvað og hvað... nei ég held að ég láti mig bara hverfa héðan af þessu bloggsvæði...
Veit um nokkkra sem hafa gert það vegna lélegrar bloggvináttu.
En okei ADIOS.
Gunna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Flugvélar ekki í sínu rétta hlutverki....;)
11.7.2008 | 14:44
Góðan daginn kæru vinir...
Nú höldum við áfram okkar ferðalagi...hehehehehe... eins og ég sagði í síðasta bloggi að þá ætlaði ég að koma með enn eitt blogg um eitthvað spennó...uuuu....hin tvö bloggin voru kannski ekki beint svo..en þetta er allavega meira spennó..og góð hugmynd að nýta það sem hefur þjónað okkur í háloftunum og eru útbrunninn í því hlutverki.
En myndirnar tala sínu máli...
Top 10 Odd Uses for Airplanes
Planes are perhaps the hardest things to get rid off. That is why, with a little creativity and a small budget, one can cleverly reuse them. Some already ahead and created some of the coolest, oddest or funniest hangout.
This is a house built by Bruce Campbell out of the Boeing 727 - he got a trendy, one-of-a-kind villa in the woods.
"Cosmic Muffin" is the most unusual boat, made out of a rare and historic aircraft - the Boeing 307 Stratoliner "( dating back from 1937).
The Boeing 307 Stratoliner was fitted with a luxury interior, including a bedroom, and named The Flying Penthouse after being used in World War II. It was originally owned by Howard Hughes which he bought in 1939.
This Boeing 307, the Clipper Flying Cloud belongs to the Pan American Airways and has been restored for the National Air and Space Museum (the Smithsonian). The fully functional plane is the world's only remaining Stratoliner.
This villa in South Africa really is not quite the real plane, though it gets credit for trying.
This is an airplane conversion serving as a museum and a house in the Russian city of Perm.
When you see an abandoned airplane, you naturally try to make the best of it. This is what some clever Romanians did somewhere near a national road - a functional restaurant in a deserted aircraft.
An aircraft turned into an yacht. Until the rescue team arrives, one can enjoy the sun and water on the wing of the plane.
The following Fairchild C-123 was a part of one of the biggest scandals in the mid 1980's, involved in Reagan's plan to free US hostages held in Lebanon. Long story short, the plane was shot down in southern Nicaragua and was eventually abandoned at the International Airport in San Jose. The current owners bought it for $3,000 and turned it into "El avion" - a restaurant, bar, coffee store, and a relic of the Cold War.
Jæja hvernig finnst ykkur þessi hugmynd??? Mér finnst hún nokkuð góð... Allavega sem bar og matsölustað... hehehe...
En segið mér ykkar álit.
Skjáumstum sæta fólk.
Kv. Gunna.
Allt er nú til....;)
9.7.2008 | 23:20
Hæhæ mínir kæru vinir...
Í síðasta bloggi fór ég með ykkur til Úkraínu..en núna fer ég með ykkur til Kína.... Segið svo að ég fari ekkert með ykkur kæru vinir...
Ef þið voruð ekki hrifin af lík-kistunni sem kaffihús...Hvað segið þið þá um ÞETTA..????? Fyrir mína parta að þá hljómar lík-kistukaffihúsið ekkert spennó...En ég held að ég hafi ekki áhuga fyrir að borða minn mat úr klósetti.. eða pissuskál..ææææjjjj nei. En myndirnar tala sínu máli..ég held að ég þurfi ekkert að útskýra þetta fyrir ykkur. Og næsta blogg hljóma meira spennó..ég gæti vel hugsað mér það dæmi.. En það kemur í ljós í næsta bloggi hvort sem það verður á morgun eða hvað...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvað segir þú um þetta???
8.7.2008 | 20:49
Hæhæ góðir hálsar... þar sem ég er ekki að NENNA að blogga neitt ennþá að þá ákvað ég að setja þetta hérna inn, bara svona til að láta vita að ég er ekki dauð úr þreytu.
Já ég fann þetta á netinu..og ýmislegt fleira sem er svona frekar skondið..
World's Largest Coffin Bar
Visitors to the Ukrainian resort town of Truskavets, already renowned for its life-preserving mineral springs, will soon be able to tempt fate by drinking in the world's largest coffin.
The coffin, 20 metres long, six metres wide, and six metres high will be called Eternity and is the brainchild of a local group of undertakers. 'Thirty cubic metres of pine have been used for the construction,' said Andri, one of those behind the new enterprise. He refused to give his surname.
Jæja er þetta kaffihús sem mun koma og vera í framtíðinni????? Er þetta stefnan??? Ég bara svona spyr....
Skjáumstum sæta fólk og KVITTA núna......;D
Kv. Gunna.
Þreytt í dag....;(
7.7.2008 | 22:56
Hæhæ kæru vinir og aðrir...
Ég sagði í síðasta bloggi að ég ætlaði að blogga þegar ég kæmi til baka úr ferðarlaginu, eeeeen ég er bara svo þreytt eftir ferðina að það hálfa væri nóg af helming.
Það var farið hingað og þangað til að heimsækja ættingjana hans Salla kallsins míns en þetta var of mikið í einu, og svo í lokin að þá var farið í brúðkaup en athöfnin fór fram í Þingeyraklausturskirkju en í styttingu og í daglegu tali að þá nefnist hún Þingeyrarkirkja. Nú og svo var veislan sjálf lengst upp í öræfum lá við, ég hef aldrei heyrt um þetta hótel fyrr, Hótel Borgarvirki. Svo það var mikið um keyrslu, og það er þreytandi til lengdar að sitja svona tímunum saman. ÚFF...ég er allavega þreytt og ætla að liggja í leti núna og blogga síðar.
Skjáumstum sæta fólk..
kv Gunna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Brúðkaup og fl.....;)
4.7.2008 | 14:32
Hæhæ kæru vinir...
Nú erum við turtildúfur að leggja land undir fót og fara norður á Akureyri og ætlum að gista þar í tvær nætur á Hóteli. Ætluðum ekki að fara fyrr en á morgun en við breyttum því og ætlum að fara í dag.
Förum í heimsóknir hingað og þangað og líka á Dalvík. Þannig að það er fínt að nota daginn á morgun í það. Minn kall á ættingja þarna frænkur, frændur, ömmu og afa. Og svo eru börnin hans þarna líka. Við förum svo á sunnudaginn í brúðkaup sem verður í Þingeyraklausturskirkju og veislan verður haldin á Hótel Borgarvirki. Já bróðir kallsins er að fara að gifta sig.
Þannig að það verður nóg að gera um helgina. Við förum svo suður á sunnudagskvöldið og börnin hans með okkur. Þau verða hér´hjá okkur í 2-3 vikur eða allavega það.
Sonur minn ætlar að huga að köttunum mínum og koma til að fylla á matarskálarnar og sonna.
En það þýðir ekkert að vera að slæpast hér í tölvunni, þarf að henda einhverju í tösku sem ég ætla að hafa með mér.
Vona að þið hafið það sem best um helgina.
Skjáumstum sæta fólk, ég blogga aftur þegar ég kem til baka.
kv. Gunna.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)