Erna klukkaði mig...

Jæja þá var ég klukkuð, og ætla ekki að skorast undan því. Og endilega að kíkja á þetta og ath hvort ég hafi klukkað þig. Grin

1) Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina.

Sláturfélag suðurlands.

Kaffihúsi.

Hóteli.

Sólbaðstofu.

........................................................

2) Fjórar bíómyndir sem ég hef séð.

Úff þær eru margar og erfitt að velja úr.

Pirates Caribbean  1-2 og 3. (allar)

Wild Hogs.

Hitch.

Bandidas.

........................................................

3) Fjórir staðir sem ég hef búið á.

Reykjavík.

Kópavogur.

Seltjarnarnes.

Þorlákshöfn.

........................................................

4) Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar.

Monk.

Missing.

Grey's Anatomy.

Las vegas.

........................................................

5) Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum.

Spánn.

Skotland.

Bretland.

Færeyjar.

.........................................................

6) Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg.

Visir.is.

Barnaland.is.

Kattholt.is.

Skógarkettir.is.

........................................................

7) Fernt sem ég held uppá matark.

Lambahryggur.

Ýsa.

Ítalski pottrétturinn MINN.

Kínamatur.

.........................................................

8) Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni.

Ég les bækur bara einu sinni.

Eldraunin.

Seld.

Ein til frásagnar.

Í örlagafjötrum.

.......................................................

9) Fjórir bloggarar sem ég klukka.

Binna.

Guðrún (krútta)

eyjapeyji.

gurríhar.

.....................................................

Jæja þá vitið þið það kæru vinir....allavega svona smá um mig.....Grin

Skjáumstum sæta fólk og hafið það gott.

Munið að kommenta.

kv Gunna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

hæ mín kæra, það er búið að klukka mig nokkrum sinnum og ég er búin að klukka aðra. Hafðu góða helgi vinkona og ég væri meira en til í að fara hitta þig á msn

Aprílrós, 13.9.2008 kl. 00:37

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Góða helgi

Sigrún Óskars, 13.9.2008 kl. 09:40

3 Smámynd: Erna

Gott að þú ert komin aftur úr bloggpásu Gunna mín. Ég er bara búinn að vera svo löt tölvunni undanfarið, en það stendur vonandi til bóta. Ég er allavega búinn að kommenta hjá þér, vona að þú hafir það fínt Gunna mín og takk fyrir að taka klukkinu vel

Erna, 14.9.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband