Ekki láta ţetta framhjá ţér fara....;)
27.7.2008 | 14:46
Hćhć mínir kćru vinir, ég held áfram ađ grufla í mínum gömlu hirslum og reyna ađ finna eitthvađ bitastćtt til ađ henda hingađ inn, og ég fann ţetta, en ţetta er brandari...;) svo ţađ fari ekki á milli mála, veit til ţess ađ ţetta hafi valdiđ misskilning....;)
Á ađ leyfa konum ađ keyra bíla svona yfirleitt..??
Ţegar ég (Bjarni) var á leiđinni upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til
hliđar og ţar var kona á splunkunýjum BMW.
Hún var á svona 120 km hrađa međ andlitiđ upp í baksýnisspeglinum og var á
fullu ađ sminka sig međ
meikup-grćjurnar í sitt hvorri hendi og annan olbogann á stýrinu.
Ég leit fram á veginn eitt augnablik og nćst ţegar ég leit á hana var
bíllinn hennar á leiđinni yfir á mína akrein
og samt hélt hún áfram ađ mála sig eins og ekkert vćri sjálfsagđara.
Mér brá svo mikiđ ađ ég missti ferđarakvélina mína á roastbeefsamlokuna
sem ég hélt á í vinstri hendinni.
Í panikkinu viđ ađ afstýra árekstri viđ konuhelvítiđ og ná stjórn á bílnum
sem ég stýrđi međ hnjánum, datt
gemsinn minn úr hálsgrófinni og ofan í kaffibollann sem ég var međ á milli
fótanna.
Ţađ varđ til ţess ađ brennheitt kaffiđ sullađist á Orminn Langa og
tvíburana tvo.
Ég rak upp öskur og missti viđ ţađ sígarettuna úr munninum og brenndi hún
stórt gat á sparijakkann,
og ég missti af mikilvćgu símtali!
Hvađ er ađ ţessum helv........ kellingum?
Ég bara varđ ađ koma međ ţetta, ţessi er sá sterkasti sem ég hef heyrt lengi...hahahaha;D Commentiđ svo hvernig ykkur fannst ţessi..
Ţegar ég (Bjarni) var á leiđinni upp Ártúnsbrekkuna í morgun leit ég til
hliđar og ţar var kona á splunkunýjum BMW.
Hún var á svona 120 km hrađa međ andlitiđ upp í baksýnisspeglinum og var á
fullu ađ sminka sig međ
meikup-grćjurnar í sitt hvorri hendi og annan olbogann á stýrinu.
Ég leit fram á veginn eitt augnablik og nćst ţegar ég leit á hana var
bíllinn hennar á leiđinni yfir á mína akrein
og samt hélt hún áfram ađ mála sig eins og ekkert vćri sjálfsagđara.
Mér brá svo mikiđ ađ ég missti ferđarakvélina mína á roastbeefsamlokuna
sem ég hélt á í vinstri hendinni.
Í panikkinu viđ ađ afstýra árekstri viđ konuhelvítiđ og ná stjórn á bílnum
sem ég stýrđi međ hnjánum, datt
gemsinn minn úr hálsgrófinni og ofan í kaffibollann sem ég var međ á milli
fótanna.
Ţađ varđ til ţess ađ brennheitt kaffiđ sullađist á Orminn Langa og
tvíburana tvo.
Ég rak upp öskur og missti viđ ţađ sígarettuna úr munninum og brenndi hún
stórt gat á sparijakkann,
og ég missti af mikilvćgu símtali!
Hvađ er ađ ţessum helv........ kellingum?
Ég bara varđ ađ koma međ ţetta, ţessi er sá sterkasti sem ég hef heyrt lengi...hahahaha;D Commentiđ svo hvernig ykkur fannst ţessi..
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:48 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.