Þegar karlmenn grilla...;)

36_1_72

Ég fékk þetta sent í pósti og ákvað að setja það hér inn...Grin

Þegar karlmenn grilla !

Eina matreiðslan sem hinn “sanni” karlmaður tekur sér fyrir hendur er að standa við grillið; í kvöldsólinni og með bjór í hendi.

En þegar hann býðst til að taka til starfa við grillið tekur við óhjákvæmileg röð atburða…

1. Konan fer í búðina.
2. Konan útbýr salatið og eftirréttinn.
3. Konan undirbýr kjötið fyrir hamskiptin, leggur það á disk með nauðsynlegum útbúnaði og færir það manninum sem stendur hnarreistur við grillið drekkandi bjór.
4. Maðurinn leggur kjötið á grillið.
5. Konan fer inn fyrir og leggur á borð og aðgætir meðlætið.
6. Konan fer út til að láta manninn vita að kjötið er að brenna.
7. Maðurinn grípur kjötið af grillinu og réttir konunni.
8. Konan leggur síðustu höndina á aðalréttinn og leggur hann á borðið.
9. Þegar allir hafa matast tekur hún af borðinu og þvær upp diskana.
10. Maðurinn spyr konuna hvort hún hafi ekki notið þess að fá “kærkomið frí” frá matseldinni.

Skjáumstum sæta fólk. Kv. Gunna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evert S

æi greyið þú þekkir greinilega ekki almennilega menn

Evert S, 10.6.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Guðrún Ágústa Einarsdóttir

hehehehe.....greinilega ekki... 

Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 10.6.2008 kl. 22:48

3 Smámynd: Aprílrós

spurning að vanda valið betur á manni ???????

;)

Aprílrós, 22.6.2008 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband