Ćđisleg helgi....;D
15.2.2009 | 23:08
Hćhć kćru vini.
Ég hef svo sem ekki frá miklu ađ segja, en allavega var helgin ćđislega góđ. Minn mađur kom í land á föstudaginn og ţann dag átti hann einmitt afmćli. En hann stoppađi stutt, kom um morguninn og fór aftur um miđjan dag.
Svo um kvöldiđ ađ ţá kom ein vinkona mín til mín og sátum hér og skröfuđum langt frameftir nóttu og var virkilega gaman hjá okkur eins og alltaf.
Svo á Laugardagskvöldiđ á sjálfan valentínusardaginn ađ ţá eldađi ég mér ćđislegan mat, ég grillađi nautasnitsel í heilsugrillinu og bjó til rjómalagađa piparostasósu mmmm.....hún var geđveikislega góđ hjá mér og kjötiđ líka, ég mćli međ ţessu grilli. Svo var ég bara ađ góna á imbann ég nennti ekki einu sinni ađ vera hér í tölvunni ég bara rétt kíkti. Svo var hringt á dyrabjöllunni og úti stóđ mađur međ blómvönd og spurđi eftir mér og ég bara úllala...ég vissi svo sem frá hverjum ţau voru. Jú jú blómin voru frá mínum manni og ţađ fylgdi auđvitađ kort međ og ţađ var svo fallegt sem í ţví stóđ ađ ég tárađist bara. Já hann hringdi í blómabúđ en hann gat auđvitađ ekki valiđ vöndin sjálfur og varđ ađ biđja blómastúlkuna ađ vera sín augu ţar sem hann vćri sjálfur staddur einhvers stađar út á ballarhafi. Og ţetta var virkilega fallegur vöndur.
Nú og svo í dag er ég bara búin ađ hafa ţađ rólegt, má eiginlega segja of rólegt. Eldađi mér góđan mat Já mexikanskan rétt sem var auđvitađ ćđislega góđur, og hafđi ţađ svo bara nćs.
Jćja ćtla ađ hćtta núna ţessu pári mínu. Skjáumst sćta fólk.
Lovjúgćs.....
Kv. Gunna.
Athugasemdir
Knús til ţín Guđrún min.
Aprílrós, 16.2.2009 kl. 07:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.