Halló

Halló Kæru vinir. Ég er sko búin að vera þokkalega löt við að blogga og held að ég kunni það varla lengur. Og búin að gleyma hvernig allt virkar hérna. En svo er spurning hvort það séu einhverjir hérna lengur??? Það kemur í ljós í kommentum. Ég er má segja búin að gera allt fyrir jólin það eina sem er eftir er að setja kommu yfir i-ið og punktinn... Jæja ég ætla ekki að hafa þetta lengra í þetta skiptið. Hafið það gott og munið eftir brosinu. Kveðja Gunna.

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband